- Project Runeberg -  Friðþjofssaga /
2

(1866) Author: Esaias Tegnér Translator: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

2

og Friðþjófur var nefnd sú eik;
en immarrósin meginblíða
var mærin, Ingibjörg hin fríða.

Ef sveininn þann með baugabrú
á björtum degi litir þú,
á brúðardanz úr sjafnarsölum
þii sjá i ;jarð*r þættist dölum.

En danzi þau á mærri mörk
við mánaljós í kring um björk,
þar álfakóng og huldu hvíta
þú hyggja myndir þig að líta.

Hve hróðugt sveinninn hreifði brún,
er hafði fyrstu numið rún;
hann þdttist taka himinn hendi,
og hana Ingibjörgu kenndi.

Að sigla gnoð um sílarann
með svanna ungum kætir hann;
hún klappar saman hvítum höndum,
er hleypur fley með seglum þöndum.

Svo bátt hann hvergi hreiður sá,
að heniiar vegaa’ ei þyrði ná,
og örninn, sem býr ofar íjöllum,
hann ungum sínum rændi öllum.

Og vatnaföll þótt væri ströng,
hann vóð með granna silkispöng;

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 03:19:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/fridtjof/0036.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free