- Project Runeberg -  Friðþjofssaga /
60

(1866) Author: Esaias Tegnér Translator: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

60

INGIBJÖRG:

»Eg get ei farið með þjer«.

FRIÐÞJÓFUR :

»Geturðu ei?«

INGIBJÖRG:

»í>ú, Friðþjófur i ert farsœH,
þú fylgir engum, gengur sjálfur fremstur,
sem stefni á dreka þínum, ea við stýrið
stendur vilji þinn og ræður horfl,
þótt stríðir feykistormar æsi hafið.
En vit þú, mjer er varið öðruvísi,
á valdi annarra mín forlög bvíla,
sem birða litt, þótt bjarta mínu blæði.
Að ofurselja sig og syrgja’ og harma
og sífelt gráta’—er frelsi konnngsdóttur«.

FRIDÞJÓFUR:
»Þú ert frjáls ef fýsir þig. í haugi
er byrgður faðir þinn«.

INGIBJÖRG:

»Minn bróðir, Helgi,
er faðir mian, og fylgja ráðum hans
eg dæmist til, því dóttir Bela ßtelur
ei auðnu sioni, þótt í greipar gangi.
Hvar stæðum vjer, ef slíta viidum bönd þau,
sem Óðinn festi milli veikrar meyjar
og raannsins styrku yfirráða’ og vilja?
því konan líkist granDri sævarlilju,
sem bára lyptir, bára dregur niður,
og sæfariDn, er siglir yfir hana,
ei sinnir hót, þótt skerist hún i sundur.
En þó að forlög hennar falli svo,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 03:19:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/fridtjof/0094.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free