- Project Runeberg -  Friðþjofssaga /
88

(1866) Author: Esaias Tegnér Translator: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

88

XII.

Heimkoma Friðþjófs-

En vorið grœr við gullin ský
og gróða vekur sólin hlý,
þá þakkar Friðþjófu’r fylki greiða
og fleyi hrindir á æginn breiða;
og árasvanur svásum vang
of sæinn fer við hraðan gang;
því sunnanvindar með vorsins tungu
í voðum eins og þrestir sungu,
og Ægisdætur með blæju blá
und börðum leika’ og hrindastá.
Hve gott er að stefna’ af storöu ijærri
að ströndu fósturjarðar kærri,
þars reykur stígur frá heimahögum,
og bugu’rinn unir bernskudögum,
og lindir blár á leiksvið minna,
og líta hauga feðra sinna;
en yngismær við unnarstein
á æginn mænir og þráir svein! —

í daga sex hann sigla náði,
á sjönda dimma rönd úr gráði
við himinfald hann hækka sjer
með hlíðarbrún og ey og sker,
og fósturjörð í feldi grænum

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 03:19:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/fridtjof/0122.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free