- Project Runeberg -  Friðþjofssaga /
121

(1866) Author: Esaias Tegnér Translator: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

121

XVIIL
ísforin.

Með drottningu vísi til veizlu fer;
á vatninu* er ísinn háll sem gler.

»Við ísinum gættu þín«, gestur kvað,
»því grípa kann við þjer nákalt bað«.

»Sú ísraun«, kvað jöfur, »ei hræðir Hring,
en huglausum ræð eg að fara ( kring».

En hetjan starir á hrannar-hvel,
og herðir skauta’ að iljura vel.

Með fagran sleða snýr fákur á braut,
af íjörvi drambar og hart fram þaut.

»Send þig of ísinn« kvað sjóli, »þvert,
og sýn nú, hvort Sleipnis jóð þú sjert«.

Hann þaut, sem vindur þjóti of láð;
ei þýðist Hringur snótar ráð.

En Gestur á skautum svo skjótur er,
hann skjöldungs vagn í kring uni fer.

6

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 03:19:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/fridtjof/0155.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free