- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
10

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

10

beinin að utan og framan. Hvert mjaðmarbein
er samvaxið úr premur beinum, mjaðmarspaða,
set-beini og lífbeini. Mjaðmarspaðinn er stærstur,
hann er breiður og flatur og dálítið íhvolfur að innan.

Utlimirnir eru áfastir við bolinn; skiptast
peir í efri- og neðri útlimi.

í efri útlimunum (handleggjunum) eru
herðarblöðin efst. Liggja pau ofarlega yfir
rifjunum að aptan. J>au eru íiöt og punn, með
breið-um beinkambi að ofan, sem vöðvar eru íestir við. Sá
endinn, er upp veit, er töluvert pykkri, og í hann er
skál, sem upphandleggsbeinið leikur í (axlarliður); við
hann er annar endi viðbeinsins festur, en hinn við
bringubeinið. Herðarblöð og viðbein mynda axlirnar.
I hverjum upphandlegg er einungis eitt bein, er
nær frá herðarblaði að alnboga I
framhandleggn-u m eru tvö bein (alnbogabein og geislabein); liggja
pau bæði samhliða með nokkru millibili um miðjuna,
en koma saman við endana. Handarbeinin eru 27
að tölu; pað eru átta úlfliðsbein, stutt og
horn-ótt, er sitja í tveimur röðum; f i m m miðhandar-*
b e i n, löng og mjó, og f j ó r t á n f i n g r a b e i n,
(köglar, kjúkur). Eru pau aðeins tvö i pumalfingri,
en prjú í hverjum hinna.

N e ð r i ú 11 i m i r n i r eru líkir að
beinabygg-ingu efri útlimunum. Mjaðmarbeinin svara til
herðar-blaðanna. Næst fyrir neðan pau er lærleggurinn.
Efsti hluti hans er hnúðmyndaður , og heitir a u g
a-k a r 1; leikur hann í djúpri skál í mjaðmarbeininu.
Fótleggirnir eru tveir eins og framhandleggsbeinin.
Heitir hið fremra sköflungur; en hið eptra d á 1 k-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0024.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free