- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
14

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

14

Tausastof nar og taugar.

Taugastofna kalla menn h e i 1 a n n, m æ n u n a
og h n ú t a k e r f i ð. Ut frá pessum þremur
tauga-stofnum ganga allar h r e y f i n g a r - og t i 1 f i n
n-ingartaugar líkamans.

H e i 1 i n n fyllir út höfuðkúpuna. Skiptist hann í
stóra heilann, sem er í efrihluta og framhluta
kúpunnar, eg 1 i 11 a h e i 1 a n n , er liggur innan á
hnakkabeininu undir apturhluta stóra heilans. Eptir
báðum pessum heilahlutum gengur djúpur skurður
fram og aptur, og skiptir peim í hægri og vinstri
helminga. Utan um allan heilann eru prjár himnur;
hin innsta er punn og smágjör, sú yzta pykk og
skion-kennd. Yzta lag stóra heilans er grátt að lit, og
liggur í vindingum, |>nr .er bústaður skilnings og
Lugsana. Mestir eru pessir gráu vindingar í heila
mannsins, en pví lengra sem kemur ofan í dýraríkið,
pví minni vei’ða peir, og hverfa loks alveg. Innri hluti
stóra heilans er hvítur og péttari en hið gráa efni.
Ut frá pessum hvíta kjarna ganga margar taugar til
ýmsra hluta líkamans. Litli heilinn er mikið minni;
sýnist hann samsettur úr mörgum sraáum blöðum, er
liggja hvert á öðru. Hann stjórnar andardrættinum.

Heilinn er vanalega um p r j ú p u n d í fullorðn*
um karlmanni, en léttari í kvennmönnum. En hann
er mjög breytilegur að stærð og pyngd eptir
proska-stigi mannsins. pyngstur er hann í
Norðurálfu-mönn-um á 30.—40. aldurs ári, en úr pví fer hann
smá-minnkandi.

M æ n a n gengur frá hinu hvíta efni stóra
heil-ans niður í gegnum hnakkabeinið og ofan hrygginn

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0028.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free