- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
22

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

22

liggur pípa, er flytur gallvökvann inn í
tólfpuml-ungaparminn. Starfa lifrarinnar hnfir áður verið lýst,
sem sé, að taka við blóðinu frá innýfiunum, koma bví
inn í aðalblóðrásina, hreinsa pað, og mynda síðan
gallið úr hinum óhreinu efnum.

Magakirtillinn liggur þvert yfir hrygginn
aptan við magann. Ur honum síast vökvi, er hverfur
í einum stokk eða pípu inn í tólfpumlunga parminn,
rétt hjá gallpípunni.

Miltið er blóðríkur kirtill líkt og kaffibaun í
lögun. Er pað fest við vinstri enda magans, og áfast
við annan enda magakirtilsins. Vita menn ógjörla
um ætlunarverk p^ss, en að líkindum hjálpar pað til
pess að mynda, blóðið.

l>vaiiid og þiagfærin.

það vatn, sem er ofaukið í likama vorum, og
hon-um er ómögnlegt að nota á nokkurn hátt, hlýtur að
berast burtu. Verður pað á prjá vegu, með a n d a
r-drættinum, út um húðina og í pvaginu. Bæði
með andardrættinum, og ems í gegn um húðina, berst
vatnið burtu sem gufa; en pvagið er að mestu leyti
beinlínis vatn.

J> v a g i ð myndast í n ý r u n u m ; liggja pau
íyr-ir aptan parmana sitt hvorum megin hryggjar. Nýrun
eru tvö, og lik að lit og lifrin; kringum pau er mikil
fita, sem kölluð er nýrnamör. ísýrun taka við
vatni úr blóðiuu, sem óparft er, og ýmsum óhreinum
efnum (pvagsvrum), sem annars mundu skemma
blóð-ið, og veikja likamann. 011 pessi efni ganga gegnum
nýrun , og verða par að pvagi, |>egar pvagið or

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0036.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free