- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
25

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

25

(kolefni og súrefni). Sú lopttegund er mikið pyngri
en vanalegt andrúmslopt, og ákaflega óholl. Verður
pvi jafnan að gæta pess, par sem menn búa, að opna
iðulega glugga, svo nýir og ferskir loptstraumar streymi
inn, bæði til pess, að bæta upp pað súrefni er eyðist,
og reka burtu kolsýruna, er safnast fyrir i loptinu
innan veggja. Sé pessa ekki gætt, getur súrefnið
orðið svo lítið og kolsýran svo mikil, að valdi
veikind-um eða jafnvel dauða.

Skyiijanin og skyiijanaríærin.

Skynjan köllum vér pað, að vér verðum varir við
pað, sem í kringum oss er. En pau líffæri, sem bera
á-hrif hlutanna til meðvitundar vorrar, eru nefnd
skynj-anarfæri. |>au eru: hörundið, aðsetur
tilfinn-ingarinnar; tungan, verkfæri smekksins;
n e f i ð. verkfæri lyktarinnar; a u g u n. verkfæri
sjónarinnar og e y r u n, verkfæri h e y r n a r
-innar.

Sérhvert pessarra líffæra er hvert öðru mjög ólíkt
að útliti og byggingu, og hafa öll sérstaka verkun og
eiginlegleika. Með augunum verðum vér varir við
mynd og útlit hlutanna. það köllum vér að s j á.
Með eyrunura verðum vér varir við allskonar hljóð,
bresti, dynki, tal, söng, o. s. frv. en vér sjáum pað ekki.
f>etta köllum vér að h e y r a. |>annig er um öll
skynjanarfærin, að pau bera hvert á sinn hátt áhrif
pess,’ sem í kringum oss er, inn til meðvitundar vorrar.

011 æðri dýr hafa hin sömu skynjanarfæri og
maðurinn, og sum peirra jafnvel mikið næmri og
full-komnari. En sá er munurinn, að dýrin verða einung-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0039.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free