- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
47

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

I

47

gjöra úr vopn og verkfæri, en að grípa grjót og steina
til varnar og vinnu.

Hin elztu verkfæri, er finnast frá steinöldinni, eru
vanalega ófægðar steinflísar. klofnar úr öðrum
stein-um. helzt tinnu, því verkfæri úr henni eru ákaflega
hörð og hvasseggjuð. Með þessum verkfærum hafa
menn varizt fyrir villudýrum, og drepið pau ser til
matar. Fyrstu hústaðir manna hafa helzt veiið
hell-ar og aðrar jarðholur, en engin hús eður híbýli af
höndum gjör. Hafa menn leitað par hælis, sem
hæg-ast var í þann og pann svipinn.

Mjög lítið ber á fegurðartilfinnigu mannsins fyrst
framan af; en pó sézt brátt, að hann fer að leitast
við, að gjöra verkfæri sín fegurri útlits en áður með
pvi, að .höggva pau til og fægja með öðrum steinum.
En geta má nærri, að pað hafi verið ákaflega
seinunn-ið og torsótt verk. Einnig hafa menn mjög snemma.
rispað myndir á vopn sín og önnur verkfæri, og pótt
þær sé illa gjörðar og ófullkomnar, pá eru pær pó
talandi vottur um yfirburði mannsins yfir dýrin. Ollu
pokar smátt og smátt lengra fram. Mennirnir fara
að nota eldinn, en við pað hefjasf peir mjög yíir
dýr-in, og þeir gjöra sér leirker til pess að sjóða i; öll
áhöld verða betri, og menn fara sjálfir að gjöra sér
skýli fyrir kulda og óblíðu náttúrunnar. En pað, sem
mest er, er pað, að pá fer að vakna hugmynd manna
um eitthvað æðra en peir sáu hér, og um aðra tilveru
en pessa. Sézt pað glöggt á pví, að pá fara menn
að gjöra legstað hinum dauðu, búa um pá sem
bezt og leggja með peim vopn og aðra muni; en pað
mundu peir ekki hafa gjört, ef peir hefðu ekki ímyncl-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0061.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free