- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
51

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

51

Dýrafræði

I. Hryggdýr.

Hryggdýrin skiptast í spendýr, fugla,
skrið-<dýr, froskdýr og fiska.

Flest hryggdýr hafa fjora utlimi ýmislega lagaða.
Beinabyggingin er i öllum aðalatriðum, lík hjá öllum
llokkunum, pó út af bregði í ýmsu. Vöðvarnir eru
festir við beinin, og mænan liggur eptir hryggnum
endilöngum. 011 hryggdýr hafa taugakeríi og
skiln-ingarvit, sem mjög líkjast skilniagarvitum mannsins,
eins og öll bvgging peirra, einkum hinna æðri dýra.
Spendýr og fuglar anda með lungum, eru pau mjög
lík lungum mannsins. Skriðdýr og froskdýr anda og
með lungum, en pau eru töluvert frábrugðin. Fiskarnir
■íinda með tálknum. Blóðrás spendýra og fugla er lík
og hjá manninum, en töluvert öðruvísi hjá hinum
prem-ur flokkunum, einkum fiskunum. Heitt blóð hafa
spen-dýr og fuglar, en kalt skriðdýr, froskdýr og fiskar.
Blóðið er kallað heitt pegar pað er heitara enn loptið,
sem dýrin anda að ser, en kalt pegar pað er
jafu-kalt loptinu eða vatninu, sem pau anda í.

4*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0065.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free