- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
53

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

53

iifa af juvta og dyrafæðti og hafa pví tennar, er geta
notazt til hvorttveggja.

Spendvrunum má skipta í 12 undirskiptingar eða
raðir; er sú skipting mest byggð á útlimum peirra og
tönnum.

Ipap.

Apar oru aTTra dýra likastir manninum; peir hafa
fjórar hendur og mjög líkar tennur og maðurinn, nemo
víisrtennurnar eru opt mikið stærri. Sumir peirra liafa
rófu. sem opt er snoðin griprófa, en aðrir eru
rófu-lausir. Aparnir lifa i heitulöndunum, helzt í skógum,
og klifra um tré og greinar. Sumir peirra lifa mestan
hluta æfi sinnar í trjánum, og koma mjög sjaldan
niðnr á jörðina. Aparnir eru fjörugir og fijótir í ferðum.
kænir og varir um sig. Margir peirra eru mjög
gjarn-ir á að herma allt eptir, sem fyrir peim er haft, og
láta í Ijósi mikið vit í margri háttsemi sinni. En peir
eru hrekkjóttir, pjófgefnir og grimmir, og verja sig
stundum með trjágreinum, ef á pá er leitað. J>ó má
hæglega temja marga peirra; ereta peir lært ýmislegt,
svo sem. að dansa og borða með hníf og gaffli. Menn
hafa einnig kennt peim að reykja tóbak, taka í nefið
og drekka vin; liefir pað lik áhrif á pá og manninn.
Líkastir manninum eru Orang- Utan, CJiimpanse og
Gorilla. Apar pessir eru í Asíu og Afriku.
Gor-illa verður 3 álnir á hæð, og er ákaflega grimmur og
sterkur. I Afriku er álitið jafnmikið prekvirki að
drepa Gorilla eins og fil. Olíkari manninum eru
Sapaju og ösliurapinn í Ameríku.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0067.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free