- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
92

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

92

Kjóar hafa bogið nef og klær; þeir eru grimmir
og ákafir, og elta aðra fugla.

Fýlungar bafa hak á nefinu; nefholurnar eru
tví-skipt pipa, og nasaholurnar eru framan á hakinu.
D r ú ð i er af fylunga flokki; er hann talinn
minnst-ur allra sjófugla.

2. M e ð s t u 11 u m v æ n g j u m.

Gæsir, svanir og flestar endur hafa flatvaxið nef
með krók að framan og tenntum röðum. Tennurnar
hafa nokkuð líkt ætlunarverk eins og skíðin i
hvölun-um, sem sé að sía frá vatnið, sem fuglarnir taka upp
í sig með fæðunni.

Gœsir eru gráar að lit með háu og gulu nefi og
rauðgulum fótum. H e 1 s i n g j a r hafa dökkleitt nef
og fætur. Gæsir og helsingjar eru farfuglar, og eru
hér helzt á vorin og síðari hluta sumars.

Svanir (álptir) eru stórvaxnir fuglar með löngum
hálsi og syngja og kvaka fagurlega. f>eir sitja
sjald-an á landi, og eiga heldur erfitt með að fljúga,
eink-,um að lypta sér fyrst upp af vatninu; peir synda vel,
en kafa ekki. Hinn í s 1 en z k i s vanur er minni
vexti, en margar tegundir i útlöndum ; en liturinn er
hvítur með gulleitum blæ; svo er og litur flestra svana,
að undanskildum svaninum frá Nýja-Hollandi, hann
er alsvartur með rauðu nefi.

Endur eru hér ýniiss konar, bæði kringum
strend-ur landsins og á ám og vötnum upp í landi.
Merk-astur fugl af andakyni er æðarfuglinn sökum arðsemi
sinnar.

Æðarfuglar hafa fiðurlausa bletti frá nefinu upp
á ennið; hálsinn og höfuðið að ofan, hryggurinn og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0106.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free