- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
117

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<117

að lit og lagi. Ekkert lindýr hefir verulega fætur.
Taugakerfið eru taugahnútar og taugapræðir, er
li gja á við og dreif ura likaraann. Mörg hafa
skynj-anarfæri, og sum nokkuð fullkomin. Blóðið er kalt og
litarlaust,

Menn hafa mikil not af ýmsum lindýrum; sum eru
höfð i beitu og sum til manneldis (ostrur, kræklingur
o. fl.). Skeljarnar eru til skrauts og annara nota; úr
þeim má og brenna kalk; í sumum myndast dýrindis
perlur. Sum lindýr bafa haft mikla pýðingu fyrir
myndun jarðarinnar. Heil jarðlög eru einungis
mynd-uð af skeljura lindýra, sera hafa dáið út á mararbotni,
og skeljalögunum hlaðið hverju ofan á annað. Opfc
finnast nú pessi lög hátt upp í fjöllum, því
sjávar-botninn hefir hafizt eptir að þau myuduðust. Af
þess-um skeljum geta jarðfræðingarnir séð aldurshlutfall
jarðlaganna í kring, er þeir vita hver lindýr voru
al-gengust á þessu og þessu tímabili, og margt fleira
upplýsa pau í pá stefnu. Nú eru mörg lindýr útdauð,
sera áður lifðu.

Lindýrunum niá skipta í smokkfiska, snígla og
kufunga, skelfiska og geisladýr.

Smokkflskar.

Smokkfiskar hafa greinilegt höfuð og griparma
kringum munninn; peir lifa í sjó og eru gráðug
rán-dýr. Sumir eru margar álnir á lengd; skrokkurinn á
sumum, er hafa rekið hér á land, hefir verið eins og
á nauti, en flestir eru heldur smávaxnir. Bráð sína
taka þeir með gripörmunum , en á þeim eru margar
sogskálar, er halda bráðinni fasfcri; í munninum eru

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0131.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free