- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
137

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<137

heldur öðrum, sem eyðast. Mest er vökrarásis á vor.
in og frameptir sumrinu; er pví jurtavöxturinn mestur
á peim tíma ársins. |>egar næringarvökinn kemur út
í blöð jurtanna, gufar nokkuð af honum út um
yfir-húð blaðanna. Andholur heita smá op á neðri hlið
flestra blaða: verða pær naumast séðar nema i góðum
sjónauka. Inn um andholurnar draga blöðin til sín
lopttegundir, og kalla menn petta andan jurtanna.
En hún er að mestu gagnstæð andan dýranna. Dýrin
anda að sér súrefni en frá sér kolsýru. Hinir
grænu hlutar jurtanna anda að sér kolsýru úr
lopt-inu á dagin en frá sé súrefni, en um nætur anda peir
að sér súrefni en frá sér kolsýru. Af pessu leiðir,
að mjög er varúðarvert, að hafa jurtir í
svefnher-bergjum sinum.

Efni pau, sem jurtirnar parfnast sér til viðhalds
og vaxtar, eru mjög margs konar; en
aðalnæringar-efni peirra má telja pessi fjögur frumefni; súrefni,
vatnsefni, kolefni og köfnunarefni. |>egar
pessi efni eru óblönduð eður einstök, eru pau
ósýni-legar lopttegundir; en pau eiga mjög hægt með að
blanda sér saman og breyta pá opt algjörlega eðli
sinu. Hin helztu sambönd peirra, eins og jurtirnar
taka pau til sin, eru: vatn, kolsýra og ammoníak.

V,a t n i ð (súrefni og vatnsefni) er alveg
nauð-synlegt, par eð flest næringarefnin verða að uppleysast
í pvi áður en pau geta orðið jnrtunum að notum. Til
pesss að mynda einn pyngdarhluta af jurtaefni verður
rótin að draga í sig mörg hundruð pyngdarhluta af
vatni. J>arfnast pvi jurtirjiar mjög mikið af vatni, pó

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0151.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free