- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
165

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<165

maðra (Gálium) og vaxa hér 4—5 tegundir af henni.
J>ær hafa næstura ferstrendan stöngul, mjó, kranssett
blöð; bikarinn er lítill, krónan fjórskipt og
duptber-arnir 4. Ávöxturinn er sprunguávöxtur með tveimur
smáhnotum. — Krapplantan (Riibia tinctorum) er
útlend jurt. Ur henni fæst rautt litarefni; er hún pví
ræktuð í Austurlöndum og Vestur-Európu.

Skyld pessari ætt eru ýms tré, með mótsettum
blöðum, sem vaxa í hitabeltinu, Kínatréð
(Cin-, eliona) vex í austanverðum Andesfjöllum í
Suður-Ameríku. Ur berkinum fæst læknislyf (Chinin), sem
mjög er orðið viðfrægt. — Kaffitréð (Coffea
ara-licá) er lítið tré en fagurt, með gljándi blöðum og
mörgum hvítum blómum í blaðhornunum. Ávöxturinn
er tvíhólfaður steinávöxtur með 2 froejum
(kaffibaun-ir). í peim eru ápekk efni og í teblöðum. Kaffi er
ættað frá löndunum við Eauðahafið. Um miðja 15.
öld var pað fyrst almennt notað nm vesturhluta
Ara-bíu. Hundrað árum síðar kom pað til Tyrklands og
nálægt miðri 17. öld til annara landa í Európu. Til
íslands kom pað fyrst 1772, Nú er kaffi mjög víða
ræktað í hitabeltinu. Mest af pví flyzt frá
Brasilíu-St. Domingó, Java, Ceylon og Arabíu.

Hörfublóm (Synanthereœ). Blómstaðan er
k a r f a með körfupaki, sem mjög opt líkist bikar.
Bikar hinna einstöku blóma er tíðast hármyndaður og
krónan annaðhvort tungumynduð og pá óregluleg eða
reglulega pípumynduð. Duptberarnir eru 5 með
sam-yöxnum hnöppum utan um stýlinn. Avöxturinn er
hnot með áföstu hýi; er pað hinn upprunalegi bikar.
k njörgum körfublómuiu eru öll blómin tvíkynjuð,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0179.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free