- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
174

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<174

grös ræktuð í meginþorra menntaðra landa, einkum
alls konar korntegundir.

Grastegundir pær. sem hér vaxa, eru flestarhinar
beztu fóðurjurtir, sem vér höfum. En ekki verða pær
neinar notaðar til manneldis nema melur (Elymus
arenarius). Fræið af honum hafa Skaptfellingar sumir
í brauð. |>ykir pað allgott, en pó mun pað heldur
hveitislitið. Melur er hávaxið gras, blágrár að lit, með
ákaflega löngum og samflæktum rótartægjum. Vex
hann viða i roksandi, og gjörir par mikið gagn með
pví að binda saman sandinn. Myndast par optast
háar púfur, sem melurinn vex, pví vindurinn rifur upp
sandinn í kringum meltoppana. en einungis stendur
eptir pað, sem ræturnarhalda. ítótartægjurnar eru viða
hafðar i dýnur undir klyfsöðla og stráin og blöðin eru
gott fóður fyrir fénað.

Helztu grasakyn, sem hér gróa auk melsins, erut
reyrgras (Anthoxantum), rcfshali (Alopecurus),
rottuhali (Ffileum), reyr (Calamagrostis),
hvín-gras (Agrostis), punthali (Aira), sveifgras (Poa)
og vingull (Festuca).

Af útlöndum grösum eru merkastar hinar algengu
kornplöntur. Sikurreyr og bambusreyr telst og
und-ir grasættina.

Hrísgrjónaplantan (Oryza sativa) vex
eink-um i suðurhluta Asiu, en er samt ræktuð á mörgum
öðrum stöðum, par sem hitinn er nægur og deigur
jarðvegur, svo sem á Ungverjalandi og í Pódalnum á
ítaliu. Hrisgrjón eru auðug af mjölefni og eru pví
mjög nærandi; enda eru pau megin fæða sumra pjóða,
svo sem Kínverja og Indverja. Sikurreyr (Sao

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0188.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free