- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
191

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<191

arinnar, en hrinda hinum frá sér. Sökum þess vísar
segulnálin stundum skakkt til átta, par sem grjót og
klettar eru mjög járnblandaðir. J>að er pví ekki ætíð
gott að reiða sig á hana nálægt hraunum hér á landi. —
Rafmagn steina má vekja á ýmsan hátt, með pví
að núa pá, rispa, kljúfa, hita o. s. frv. Draga
peir pá til sín létta hluti, svo sem bréfsnepla, og
hrinda peim siðan aptur frá sér, alveg eins og gler
pegar pað er núið.

Frumefni er pað efni kallað, sem ekki er hægt að
skipta sundur í fleiri efni. Minnsti hluti frumefnis er
kallaður frumögn. Mörg af frumefnunum pekkjumvér
úr daglega lífinu, svo sem gull, silfur, járn, tin, blý og
eir, í einu orði sagt eru allir málmar frumefni. En
aptur eru málmblendingar ekki frumefni, pvi peim má
aptur skipta sundur í pau efni, sem peir eru
samsett-ir úr. Auk málmanna eru ýms frumefni sem kallast
málmleysingjar, par undir telst brennisteinn,
fos-for, kolefni, súrefni, vatnsefni og mörg fleiri. Alls eru
frnmefnin 63 og úr peim eru allir hlutar heimsins
gjörðir.

Meginhluti frumefnanna er fastur í vanalegum
hita og loptprýstingi. Kvikasilfur og bróm eru pó
fljótandi, en súrefni, köfnunarefni, vatnsefni og chlór
eru loptkennd. Flest hin föstu frumefni er hægt að
bræða og breyta i gufu, hin fljótandi geta frosið og
líka breytzt i gufu og hin loptkenndu geta undir
sér-stökum óvanalegum kringumstæðum orðið að vökva og
jafnvel föst.

Mjög fá frumefni finnast hrein í náttúrunni, held-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0205.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free