- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
197

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<197

og síðan þornað upp. Saltnámar eru á |>ýzkalandi,
Austurríki og víðar.

Salt ver kjöt, fisk, smjör og margt fleira rotnun og
skemmdum, og er mjög haft í mat. Hefir það verið
notað siðan á fyrstu tímum manukynsins. Ur salti er
unnið sóda, saltsýra o. fl.

Scibniak (N H4 Cl) er gulleitt eða hvitleitt á lit.
f>egar pað er hitað, bréytist pað í gufu, en bráðnar
ekki. Stundum gufar salmiak upp úr nýjum hraunum
og sezt á gjábarma og kringum holur. Salmiak er
mjög notað til lækninga og i liti, við tinun, málmbræðslu
o. m. fl.

Álún (K2 S 04, Alg, 3S 04, 24H2, 0) er ofurlitið
sætt á bragðið og mjög barkandi. Mest af pvi, sem
notað er, er gjört af mönnum; það finnst pó allvíða í

r

náttúrunni. Alún er víða í norðurhluta Európu i
kolakenndum leirflögum (álúnsflögur), og sumstaðar sezt

r

pað á hraunsteina við eldfjöll. Alún er einkum notað
við skinnaverkun og í liti. Rómverskt álún er álitið
bezt; er pað unnið úr álúnssteini er finnst nálægt
Rómaborg.

Járnvitriól (Fe S 04, 7H2 0) er grænleitt á lit,
stundum finnst pað við námur og í mó, og er einkum
notað með svörtum litum og grænum, og i blek.

Koparvitriól eða blásteinn (Cu S 04, 5H2 0) er
blár á litinn. Hann finnst víða við koparnámur
upp-leystur í vatni. Ef pað vatn hittir járn, pá skilur
kop-arinn sig úr pvi. Blásteinn er hafður í liti og til pess
að stöðva blóðrás; hann er og uppsölumeðal og til
margra fleiri nota.

Saltpétur (K N 03) er hvítur eða grár á lit; leys-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0211.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free