- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
209

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

209

Arsenik er gráleitur málmur, og mjög stökkur.
|>egar pað er hitað, breytist pað í gufu, en bráðnar
ekki. Arsenik er ákaflega eitrað og hefir opt valdið
miklum skaða.

Vismut, silfurhvítt með rauðum blæ, er haft til
lækninga.

Antimon er blágrár málmur. Sum sambönd af
pvi eru höfð til lækninga,

Járn og málmar peir, sem hér fara á eptir, finn«
ast mjög sjaldan hreinir. Járn finnst pó hreint í
meteorsteinum.* í peim er opt ákaflega mikið
af pví.

Tin er næstum silfurhvítur, linur og auðunninn
málmur. Mest af pví fæst úr tinsteini (einn af
málmbræðrunum), sem finnst á Englandi. pangað
sóttu Fönikíumenn tin á fyrri öldum, enda var tin
pekkt mjög snemma. Smiðatin er optast blandað blýi,
sem bæði gjörir pað ódýrra og seigara.

og tinblendingur; svo var og bronze áður, ennú
er pað einnig bkndað blýi og zinki.

*) Meteorsteina kalla menn steina pá, sem falla
niður úr loptinu, helzt á vissum timum ársins
(ágúst og nóvember). |>eir eru að líkindum brot
af gömlum hnetti, er renna kringum sólina. En
pegar jörðin sker braut peirra, dregur
aðdráttar-afl hennar pá að sér. |>egar peir koma inn í
gufuhvolfið, verða peir glóandi heitir sökum
nún-ingsins við loptið, pvi hraðinn er ógurlegur. Af
pvi verður leiptur 1 loptinu og opt Ijósrák; pað
kalla menn stjömuhröp; vígahnettir eru stór
stjörnu-hröp. Stærsti meteorsteinn, sem fundizt hefir, vóg
um 50,000 pund. Flestir molna sundur í smádust
sökum hitans.

34

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0223.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free