- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
215

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<215

pað endingar gott og fallegt, en er hart, og því
held-ur seinunnið.

Gneis er samsett af sömu efnum og granit, en í
pvi er meira af glimmer að tiltölu, og liggur pað í
lögum. Gneis er ein hin elzta bergtegund, sem til er.
Upp í gegnum pað heíir granit og fleiri eldrennandi
bergtegundir brotizt. I Grænlandi er ákaflega mikið
af gneis.

Tracliyt er að miklu leyti myndað af sanidín; er
optast móleitt á lit, gult, gráleitt eða næstum hvítt.
J>að er allopt i sexstrendum smásúlum. Stundum er
trachytið fullt af smám kvarzkristöllum og kalla menn
pað ])á lýparit.

Hér á íslandi er allviða trachyt, sem brotizt hefir
upp u.n undirlagið (basalt, móberg). Fylgja
trachyt-tindarnir sumstaðar vissum stefnum, eins og eldgigir
og hraunsprungur. Trachyttindar eru mjög opt
keilu-myndað’.r eða toppmyndaðir (Baula i Norðurárdal og
Hlíðarfjdl við Mývatn) og auðpekktir frá
basalt-fjöllum.

Tracjjyt er gott til bygginga ; kirkjan á Hólum í
Hjaltadal er byggð úr rauðleitu traehyti úr Hólabyrðu,

Hljómdeinn (Phonolith) er eins konar trachyt,
eða náskyldur pvi. Hann hljómar pegar á hann er
slegið, og drígur nafn sitt af pvi. Hljómsteinn finnst
hér allviða opt í stórum og smáum hellum.

Basalt er margvislegt, dökkleitt og stundum alveg
svart. Mjög hirt og pétt basalt er kallað blágrýti.
í basalti eru jrasar feldspattegundir, járn og ólivin.
Basalt er gamalt hraun, sem eitt sinn hefir brotizt
upp úr iðrum jtrðannnar, breiðzt út ynr stór svæði

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0229.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free