- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
218

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<218

berg er pá kalJað palagonit-túff. Stundnm finnast
í því skeljar og dýraleifar úr sjó, en i hinu plöntuleifar.

Roksandor sumstaðar hér á landi, t. d. á
Möðrudalsöræfum og víðar, er að mestu leyti móberg,
sem vatn og lopt hefir mulið sundur. Ur
roksandin-um getur aptur myndazt m ó h el 1 a.

Sumt móberg má nota til byggingar, en heldur
er pað endingarlitð, pví pað polir illa áhrif lopts og
vætu. Kirkjan á f>verá í Laxárdal er byggð úr
mó-bergi.

III. Útlit, inyndun og breyting jarð-

arinnar.

Jörðin er hnattmynduð , en pó nokkuð minna
bunguvaxin við heimskautin en annarsstaðar. pvermál
hennar um miðjarðarlínu er 1718,87 en bein lína milli
heimskautanna (jarðarmöndullinn) 1713,13
jarðmáls-milur*. Yfirborðið er 9,260,510 Q milur og
rúm-takið 2,650 milliónir teningsmílna. K,úmur 7* af
yfir-borðiuu er purt land, en hitt er hulið sæ. Mesta
sjávardýpi, sem mælt hefir verið, er um 26,000 fet,
en hæsta fjall um 27,000 fet.

Sólarhitinn hefir áhrif á yfirborð jarðarinnar hér
um bil 70—80 fet inn á við; par er pví jafn hiti allt
árið um kring. En úr pví fer hitinn sívaxandi hér
um bil um 1° á hverjum 100 fetum , svo af pví má
álykta, að jörðin hlýtur að vera bráðin að innan og
jarðskorpan er að eins nokkrar milur á pykkt. En

*) Jarðmálsmila er 23,643 fet, eða 357 fetum styttri
en dönsk míla.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0232.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free