- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
227

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<227

Hann kalla menn jökul. J>ví lengra sem dregur frá
lieimskautunum, pví hærri purfa fjöllin að vera, svo jökull
haldist á þeim. Takmörk jöklanna að neðan kalla menn
snælínu eða jökulmörk. I heimskautalöndunum
ná jöklar niður í sjó , en í heitu löndunum eru þeir
15000—18000 fet yfir sjó. Hér á fslandi er snælinan
nálægt 3000 fetum yfir sjávarmáli; liggur því jökull árið
um kring á þeim fjöllum, sem hærri eru. Efst eru
jöklarnir kornóttir, en neðar ískenndir, þéttir og
gler-aðir, því þar þiðnar og frýs dálítið á víxl.

J>að er nokkuð síðan menn tóku eptir því, að
allir jöklar hreyfast stöðugt áfram. meira eða minna.
Niður úr fannbungunum, sem á fjöllunum liggja,
skjót-ast jökultangar og snæbreiður niður hlíðaruar. |>að
kalla menn s k r i ð j ök 1 a. Mjög er hraði þeirra misjafn,
en optast 1—3 fet á degi hverjum, þó stundum
marg-falt meiri. Hreyfingin orsakast bæði af því, að
stöð-ugt hleðst snædyngja ofan á þá, svo þuuginn að ofan
þokar hægt og hægt niður á við hinum neðri hlutum
jökulsins, og jökullinn springur stöðugt og rifnar af
hitabreytingum og hreyfingunni; sprungurnar fyllast
með vatni, pað frýs og þenur þær út, sökum þess að
rúmtak þess eykst. J>essir mörgu kraptar sameinaðir
eru nógir til pess að þoka jöklinum smátt og smátt
niður á við.

|>egar jökullinn er þannig á sífelldri hreyfingu,
nýr hann stöðugt undirlagið, rispar það og fægir.
Steinar losna úr hlíðunum, setjast á jökulinn og
flytj-ast niður á jafnsléttu. Sumir lenda undir honum,
molast þar sundur og rispa bergið. Slíkar rispur sjást
hér víða á klettum, helzt pegár þeir eru njkomuir

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0241.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free