- Project Runeberg -  Þulur /
{7}

(1916) Author: Guðmundur Thorsteinsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Þulur

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)



SOLRÚN, Gullbrá, Geislalín!
gaktu i lundinn friða,
fákurinn brúni biðdur þin,
bæði skulum við riða
fram til hliða
fram til Lambahliða.
Við skulum liggja i lautunum
á lóusönginn hlýða,
tina blóm i brekkunum
og berin út á móunum.
En littu’ ekki undir lyngið
»Þar launbirnir skriða«.
Við skulum ganga i gilið,
þó gatan sé mjó,
upp að stóra steininum,
sem stendur undir fossinum.

Þar býr hann Litar,
dvergurinn digri.
Hann á að gera þér gyltan stól
og gersemar fleiri:
höfuðdjásn og hálsmen,
hring og linda,
silfurhnapp og sylgju,
söðul og keyri,
gullskeifu’ undir gæðinginn.
Grætur rós á eyri.
Greið er löngum gatan fram að Eyri.
»Hvað er fegra en sólarsýn?«
Sittu hjá mér dúfan mín,
seinna flýg eg suðr að Rín
og sæki þér gull og dýra vín.
»Hirði eg aldrei hver mig kallar vóndan
heldur kyssi’ eg húsfreyjuna’ en bóndann«.


<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Tue Dec 12 04:27:10 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/tulur/0011.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free