- Project Runeberg -  Á ferð og flugi : Kvæðabálkur /
57

(1900) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Þrjú kvæði - Vögguvisur

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)

Hendingar á vör.
Soföu, skáld í barnsins barmi,
Blint um eigin kjör.

„Óláns-börnum óðs og ljóða
Engin laun hef ég að bjóða.
Fólkið mitt, sem fitar sauði,
Fiskinn ber í hlað,
Vinnur eitt að björg og brauði;
Búrin fyllir það.

„Lítilsvirði ljóðin telur
Lýður, sem að Geysi selur!
Naumast má hann neinu eyða
Nema fyrir mat,
Þúfnasláttur, víkurveiðar
Varla fætt sem gat.

„Útföl myndu ýta þorra
Ættarbönd við „Sögu“-Snorra,
Ef þau væru virt til króna,
Vegin út og seld. —
Mín er heimsfrægð heiðrigróna
Hans við nafn þó feld.

„Þér er frjálst að syngja’ og svelta
Samt, ef vilt, og hugsjón elta
Þá sem heiðrar, hyggur fagra


<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 01:44:57 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/aferdflugi/0059.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free