- Project Runeberg -  Á ferð og flugi : Kvæðabálkur /
58

(1900) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Þrjú kvæði - Vögguvisur - Canada

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)

Heimurmn með þér, —
Vinna launin: lýðsins magra
Lof, þá búið er.

Lúl-lum barn! Að líða’ og sakna!
Láttu skáldið aldrei vakna!
Fóstran hefir — vil ég vona —
Við þig kveðið nóg.
Fleiri gáfur svæfði’ eg svona —
Sofðu, Korr-í-ró!

————

Canada.

——

Menn trúðu því forðum um straumharða strönd,
Þó stormurinn heima við bryti,
Að fjarst út í vestrinu lægju þó lönd,
Þar logn eða sólskin ei þryti,
Því þar hefði Árgæzkan friðland sér fest
Og Frelsið og Mannúðin — alt, sem er bezt.

Þeim lét ekki sigling, en hugsuðu hátt,
Við hafið svo dreymandi stóðu,
Er sól hné að viði í vestrinu lágt
í vorkveldsins blárökur-móðu,


<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 01:44:57 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/aferdflugi/0060.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free