- Project Runeberg -  Á ferð og flugi : Kvæðabálkur /
61

(1900) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Þrjú kvæði - Kveld

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)

Sem sviku það gott í þéim bjó,
Og útburðir mannlífsins ýlfra þá hátt
— Það atgervi’, er hirðulaust dó.

Og þá sé ég opnast það eymdanna djúp,
Þar erviðið liggur á knjám,
En iðjulaust fjársafn á féleysi elst
Sem fúinn í lifandi trjám,
Og hugstola mannfjöldans vitsmuni’ og vild
Er vilt um, og stjórnað af fám.

Þar jafnan eins vafasöm viðskifti öll
Og vinaþel mannanna er
Sem einliðans — dagaða uppi um kveld
Hjá út lögstum ræningja her —,
Sem hlustar með lokuðum augunum á,
Að óvinir læðast að sér.

Og villunótt mannkyns um veglausa jörð
Svo voðalöng orðin mér finst,
Sem framfara-skýman sé skröksaga ein
Og skuggarnir enn hafi’ ei þynst;
Þvi jafnvel í fornöld sveif hugur eins hátt —
Og hvar er þá nokkuð, sem vinst?

Jú, þannig, að menningin út á við eykst,
Hver öld þó að flytji’ hana skamt;


<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 01:44:57 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/aferdflugi/0063.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free