- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
12

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Lítið þótti löngum
Leiksvið æsku.

Bifreið skýja í bláinn
Bera mig lét eg,

Lyftist þá úr þröngsýn
Þrúðheimur Ijóða.

Mér er nú í muna
Manna heim að kanna —
Berðu mig, eldmóðug eimvél,
Utar á jarðveg.

1880

Alt fer að einu.

Taktu staf þér í hönd,

Gaktu langt út í lönd

Burt frá átthögum æskunnar heima.

Lærðu hugsunarhátt

Þeirra þjóða, sem mátt —

Leita grun af þér, láttu þig drevma.

Studduí stafinn þinn á
Eftir flökkuár fá,

Alt ef lærðist en ekkert þér gle-ymdist:
Sérðu á endanum saint,

Leitað langt yfir skamt

Var að hlut, sem að heimlendis geymdist.

1880

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0018.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free