- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
19

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

()g lieiminn ei bagar um heilagleik enn,
En hann þyrfti stærri og göfugri menn
En langfærri saklausa sauði.

1891

Hrörnun.

Maður gengur af göflunum,
Gliðnar svo þrátt á hliðunum,
Bognar í keng á köflunum,

Klúkir á máttar-viðunum
Af þvi að hanga á hrapandi
Horrim í þjóðfélags brekkunni.

Mannnautin ganga þar gapandi
Grenjandi-hróðug af skekkjunni.

1891

Skrifiamáli.

Eg hræðist ei grand hvenær hníg eg í
Þeirri hólmgöngu lífs, er eg kýs ei né flý
það einungis angrar mitt sinni:

Svo hlífðarlaus barátta ef eftir er,

Með alt sem eg hef’ hugsað mér
Hann bani brennir mig inni.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0025.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free