- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
20

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

j brattanum.

í kapphlaupi lífs er það kænasta lag
Hjá klungri né torfærum sneiða,

Að hlaupa eins rökkur og hábjartan dag,
Við hætturnar sporið að greiða,

Ef stefnuna veiztu — þó fylgd þín sé fá,
Þar fram úr sem aðrir sér hika.

Ef kemur að sprungu, ef kemur að gjá,
Það kastlyftu tilhlaupsins stelur þér frá,
Að doka við dýpið að stika.

Þvi sé það á annað borð ósk þín og trú,
Að áfram sé sporið og hærra:

Þitt fall væri heilagt, þó hrapaðir þú
Á hlaupum að vinna ið stærra.

()g frægðin og atgerfið fólgið er í,

Að fræknastur sértu og beztur

()g takinarkið hátt — ei er hitl móti því,

Að höfðingi kallist þú ílokk þínum i,

Ef þú ert í mannraunum meslur.

1801

Hvítasunna.

Hann yfir honum ensku les,

()g altaf svarar landinn: »Yes«,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0026.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free