- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
27

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Basl-hagmennið.

Löngum var eg læknir minn,
Lögfræðingur, prestur,
Smiður, kóngur, kennarinn,
Kerra, plógur, hestur.

Úlfur i hjörð.

Við söfnuð þinn tortrygðu sóma-mann
iSem sinnir ei trú þinni, prestur,

En vef um það kenning um kærleikann
í kirkju er hann aftarabeztur —

Að Guðs-ríki viðlíkum visað sé frá!

Sé verr’ ekki að fá.

Sú falslausa kenning þín fellur svo mér:
Að fyr en það taki til orða
Svo andlega handfjatlað hárgreiðu-smér
Við harðmeti lifsins að borða,

A eyðimörk ég fer með Jesú á burt
()g ét lieldur þurt.

ÍSU’J

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0033.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free