- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
32

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Bitlinga-vonin.

Eg sálar-hag ’ans Sáms mér leiði hjá
Um sannfæring hans þess má að eins ge
Að stjórnar-hreppinn henni steypti á,
Hjá húsfrú kirkju varð hún niðurseta.

Hann fer eins og veltur vömbin —
\riljirðu þekkja mark á honum
Eins og heima-öldu lömbin,

Eltir hvern sem gefur honum.

Óskift brot úr almenningi,

Allra gagn á hverju þingi.

Petta er mesti meinleysingi —

Mundu bara: að gefa honum.

1901

Er á meðan er.

Meðan ís i útlegð ter
En auðir rísa hjallar,
Sólskins-vísu syngja þér
Sumardísir allar.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0038.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free