- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
34

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Did you ask dulcet rhymes from me.

— Þýtt. Walt Whitman. —

Þú baðst mig að syngja með hjúfrandi liljóð
Þér húsgangsins viðfeldnu mannrauna Ijóð,

Of þungskilið kvæði eg við þér líka menn —
Til þín kvað eg víst ekki! geri ekki enn.

Það kveinstafur var ei, sem óður minn ólst
Við umbrot mins lands, þegar styrjöldin hófst.
Eg handtók minn streng þegar herlúður gall
Of husluðum vaJ, eftir riddarans l’all.

Þú skilur mig ekki. O þrevt ekki þig
A þvílíkri ráðgátu — forðastu mig,

En farðu og skældu þig organið i —

Eg yrki ekki við þig neitt lúllum og bí.

1 902

íslenzka þokan.

Fúl og hveimleið þykir þér
Þokan okkar fósturlands —
Veiztu ei maður, að hún er
Efasemdir skaparans.

Hann er þá, sem þú, að leita
Þess, hvað veðrið eigi að heita,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0040.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free