- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
37

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Fáir útvaldir.

Daginn eftir dómsdaginn
Dyrnar opnast gjörðu,
Lykla-Pétur leit þar inn
Á liðið hér frá jörðu.

Svona hóf ’ann harma-mál:
»Hér er fátt af gestum!

IJað var engin eilíf sál
í þeim, svona flestum«.

Ekki verður ös um mann —
Autt er um himna-sali.

Það varð auma upprisan
Eftir höfða-tali.

1903

Eitt með öðru.

Það er liart í heiminum —
Hveimleitt margt er við liann —
I5egja og kvarta aldrei um
Eigin hjarta-sviðann.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0043.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free