- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
38

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Ragnarök.

Eitt um goðin, ill og góð,
Eg að fullu veit og skil:
Þau eru alveg útclauð þjóð,
Sem aldrei lieíir verið-til.

1904

Lifandi dauði.

A lifandi dauða hvað einkenni er
I auðveldum hendingum sagt get eg þér:
Að kólna ekki í frosti né klökna við yl,
Að kunna ekki lengur að lilakka til.

1904

Lesið i lofa.

Forlög* búin heimi lijá
Hendur trúar s5Tna:

Skorið er lúa-letur á
Lófa og hnúa þína.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0044.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free