- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
40

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Liðskönnun.

Ef handvissan þykistu sigur þér sjá
Á sveit, þar sem fríliðinn verst sem hann má
í lögfrjálsri lausamensku,

Og virðist þér skjótunninn höfuðlaus her,
Samt liugleið, hvað almennings fylgið þitt er
Frá þrælshug og beggja-hlen/ku.

1904

Viðhaldið.

A endanum eilifðir lmíga —

Alt framhald er æska í ellinnar stað —
Og ártal er landskjálftinn, merkjandi það,
Að veraldar-veggirnir síga.

1904

. Slökkvum góðs-vita.

Viðkynning og viðskiftin
Vinga jarðar-lýðinn —

Set því tjóni takmörkin :
Tollverndun og stríðin.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0046.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free