- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
45

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hindrunarlaust.

Berðu aldrei bönd að þeim
Sem b}7r sig eitthvað fram á leið,

Þó ’ann með þér hlaupi ei heim
A harðaspretti alt þitt skeið.

Kraft hans reyn að livetja betur
Hvíldum með, eins langt og getur —
Ef áframhald er átt hans bara,
Auðnan kennir lengra að fara.

Prentvillurnar.

Það er grátlegt gáfna-stig,
Að grána í prentverkinu
Og hafa aldrei áttað sig
Á öllu stafrófinu.

Æðsta boðorðið.

Reyndu að verða rikur,

Á ráðvandan hátt — ef þú getur.

En um fram alt ríkur — og án hins,
Ef að það tekst ekki betur.

l’JOó

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0051.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free