- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
49

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þeir sem barnsvitið bera
Út á kenninga-klakann?

t90ö

Hámentun.

Sérhverja hreyfing og hugar-grip
Þii handleikur varkárt, með spekings-svip,
Unz vandkvæði fmnur þú öllu á —
í orðabók þinni er ei nei eða já,

Þú lærdómur bókfræðslu-bleikur,

IJú blóðlausi heiðarlegleikur,

1905

Ritdomur.

— J. P. Sólmundsson um »Ljóðmæli« S. B. Benedictssonar —

Við sveitungar fyrir hann Sigfús færum
Þér sérstakar þakkir, Jóhann minn —

Þú sviftir af fíflskunni sauðar-gærum,

Sem sezt upp i blaða-dómstólinn,

Sem hræsnar þau lög, sem hvefsnin setti
Með heimskunnar forna kirkjurétti.

190.’)

Steplian G. Stephansson: Antlvökur.

4

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0055.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free