- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
60

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Vinar-gjöf þér valin er svo góð.

Verður betri þér til handa kosin?

Ishönd þinni endast mun hún betur
Anganrósum, sem ei þola vetur.

Heyrðu vinur, greiðinn á sín gjöld!

Gef mér fyrir sveiginn slíkra blóma:
Nokkur Qölstirnd, frostheið tunglskins-kvöld
Fagurbeltuð segulstrauma ljóma,

()g á veldis-vængjum bylja þinna
Vetur, lvftu þrá til hærri kynna!

1883

Nýárs-morgunn.

Sjá, dagur að vinna! Far dimman var mest,
Við dyra-staf skýjanna ljósglampi sést —

Með árgeisla lampana læðist ’ann hljótt
Og leysir upp tjaldskarir fyrir þér, nótt,

Úr miðsvetrar skýjum og skuggum sem ófst,
Unz skaut þeirra í vestrinu saman þú drógst
Um árið sem leið, yfir árið sem hófst.

Þú árs-morgunn fyrsti, þó ljós þitt sé Ijóst,

Samt er það svo veikt, að það valla kemst inn
Um vetur og rökkur, og húsgluggann minn,
Sem frostið og hélan í svell hafa sett
Svo sólin í gærdag ei markaði blett.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0066.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free