- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
66

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Sitt hár hann greiddi, gulli hjóst —
En gestsins konia drógst og drógst,
Unz spádóm ugðti allir þann,

En aldrei ég né hann!

Hann rættist. — Hinzta morgun milt
1 marz skein sólin glatt og stilt,

Til ferða vorsins íyrst eg sá
í fjarska, stórhól á.

En það fór hægt, því það var önn,
Að þíða álnar-djúpa fönn,

Svo suinar vænt i vetrar-snjó
Ei væta þyrfti skó.

En það er nú til lykta leitt,

Frá lægsta strái er fönnin reitt
()g tætt upp kldkans klæða-skaut
Ur hverri dæld og laut.

Og jafnvel fjallið frerahvitt
Mér íinst að dragi andann hlvtl,

Er þýði vestanvindurinn
Um vangann leikur minn.

Og alt i kring við augum hlær —

En eitt mér stærstrar gleði fær:

Eg er ei sjálfur ís né hjarn,

Eg enn er vorsins barn.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0072.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free