- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
68

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Ur dysjum njólu á náströnd yls
Norðar sólarhvörfum.

Hríðar hvella kviðu þær
Ivveða velli og drögum;

Stuðluð fellur fönnin glær,
Frjósa svell í lögum.

Storma-klóin krafsar möl,
Kaldan snjóinn skefur,
Sinuhrófum feykir föl,

Frosinn móinn grefur.

Hvíta spólar hnykla í brár
Hríðar-gjólan dröngum.

Úfið, skjóllaust skógar-liár
Sker úr hóla-vöngum.

Skarir þrátt um skeílið grátt,
Skafnar gljátt og bitrar,
Slengjast hátt að hurð og gátt.
Hús í dráttum titrar.

Loftið ólgar on í börð,

Eins- og s.glgið linígi
Hörkubólgna að jafna jörð
Elja-kólgu blýi.

II.

Holt og vellir herina það
Hrími og svelli falið:

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0074.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free