- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
74

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Vetrar-málverk.

Kleifin fjalla er kafin snjám,
Kóigu-stallar, skýja-faldar —
Vetur karlinn voðum grám
Veröld alla-saman tjaldar.

1898

Sneggja.

Snjáð eru klæði á hlíða hlið,
Hald og þræðir farnir —

IJau hafa skæðir verið við
Vetrar-næðingarnir.

O

1898

Kveldsetur.

Hver ljósgeisli er falinn
Um fannlagðan dalinn —

Af fjöllunum kalinn

Skreið dagurinn vestur að hafsbotn á hnjám
og liöndum, því af lionum dró,

()g kul er í blænum,

Og kólga á sænum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0080.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free