- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
84

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Heild og kaíla af hrærðum snjó
Hlaða í skafla-gafla.

Fenni í lilíða hæstu skjól
Hengja tíðar kyljur.
Rennings-hríða hörku-tól
Hefla og sníða þiljur.

Bylja-völd frá bergs og mars
Brúnum, köldu og háu,

Rofnum skjöldum skýja-fars
Skara tjöldin gráu.

Hladdu upp fjöll og hyldu skor,
Hamraðu völl sem getur!

Öll þín höll skal lirynja í vor,
Heljar-tröllið vetur.

Rudd og unnin senn mun sú,
Sem til grunna brynni —

En við sunnan sólbráð þú
Sjálfur brunninn inni.

190G

Utlitið.

Hlýleg er hvitan á tjöllmn,
Hlánað í dölunum öllum,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0090.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free