- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
95

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Að kveða við þig vöggu-ljóðið rótt
í værðar-svefni um miðja dauða-nótt.

Eg man það enn, er þig eg siðast sá

Með sokknum augum og með kinnum fölum:

Þú vissir glögt, að leið þín hingað lá

Um langan veg, hvert spor þú steigst með kvölum.

En sál þin hógvær huggun næga fann,

En hugur minn af órósemi brann.

Hvert glaðværl orð að eyrum þér sem barst
I5ér unaðs-bros á skorpnar varir færði.

Svo þrautum-glöð og þolinmóð þú varst,

In þæga sál við prísund sinni ei lirærði.

Hver stundar-geisli er glórði á þína önd
Varð glóð sem aftanskin um vorsins lönd.

Æ, sof í friði þrautuin þjakað hold.

Við þjáning lifsins hlifír gröfin létta —

Svo hvil í friði. Miskunnsama mold,
þú mátt hér engan grát-við láta spretta!

En settu henni á vöxtu bartré vænt
Sem veðurbrigðum rétti limið grænt.

1SK3

Egill Gottskálksson frá Skarðsá.

Bernsku minni í bóka-leit
Bjargaði vit þitt fróða —

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0101.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free