- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
96

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Frá þér erfði okkar sveit
Æíi-sögu góða.

Tvö brúðkaupskvæði.

I.

I brúðkaupi ef verður á veitingum lilé,

Og vínlaus ef boðsgestur situr,

Þá stendur hann upp — nema studdur liann sé —
Og stanzlausa prédikun ílytur.

Þó fari í óskilum efni og mál
Er endirinn góður og fvllir manns skál.

Því brúðlijóna minnið sú uppspretta er —

Svo á fyrir skál þeirra að mæla:

Að þrámálga að ást sé í almætti hér
Og af henni stafandi sæla,

Og lirósa því rétt eins og hefðu nú fyrst
í hjóna-sæng manneskjur faðmast og kyst.

Og næst er, að þakka hve vel sé nú veitt —

Að vörun^ sér staupið svo bera.

Sé púnsið ei afkælt en aftaka heitt
Má aftanvið ræðuna gera,

Og alvaldi senda þá alsherjar hón,

Að aldra og hlessa in nýgiftu hjón.

En neitirðu að haíirðu heyrt það og séð,

Eg lield þú sért farinn að gleyma;

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0102.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free