- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
102

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Kvað við í runn’,

Ef ranstu framar,

Barns-rödd þín: »Babbi eg er hérna!«

Hallaði hausti,

Héluð frusu

Laufin, við götu sem geng eg —

Fótur þinn máttvana,

Munnur ískaldur,

Stirðnaðir lófarnir litlu.

Um geng eg einsamall,

Enginn mér tínir

Blóm, sem við götuna gróa —

Inn’í rósa-runn’

Bödd eg heyri,

Barns-röddu: »Babbi eg er hérna!«

Í88S

III.

I’að er blómknappur smár frá hans gróinni gröi,
Sem að greri þar vordögum á.

IJað er mytidin hans sjálfs, hans og sólskinsins gjöf,
Komiri svipheimi rfiinninga frá.

Þetta mjallhvita lauf, er sein ennið hans bjart,
Þegar andláts-ró grúfði sig þar.

()g í ljósgulum liadd, sé eg hárlokka skarl
Sem af hel-svita gljáandi var.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0108.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free