- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
116

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Svo týnumst vér flestir úr lestaf’erð lífs
Og leifum ei eftir oss stíg eða spor —

Það sést kannske í ógrónum, útlendum garð’
Einn áratug steingleymdur legstaður vor,

Sem tjaldstæði autt eður innfallin hlóð
A útbrunnin kol, þar sem lífs-arninn stóð.

1893

Til Jons Ólafssonar.

— Afmæli 25 ára rilstjórnar. —

Haf þökk fvrir margt og mikið,

Sem mælir ei hending stutt.

Fyrir hugrekki i herferð lifsins,

Sem liafa oss Ijóð þín flutt.

Fyrir orð þín um aklar-fjórðung,

Svo óhikuð, stór og þörf
Þó fjandtnönnum fvndust þau sárbeitt
Og félögum háskadjörf.

Þú dæmdir, þá aðrir dvlgdu,

Þú d>ógst af alt vfirskin

\ n %/

í kappsmálum tímans eins kjarnort
Sein kvæði eftir dáinn vin —

Og minning þín gleymst ei getur,

Þú griðastað henni bjóst,

Því inn í sjálfs þíns sögu
íJú sögu landsins þíns ófst.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0122.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free