- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
126

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hún syngur um tálmanir, þrekvirki, þraut —
En þú býrð i eilifum friði.

1893

Ásta-visur tii íslands.

— Sagðai’ upp, þegar fyrir minnum var mælt. —

Minn ljóðgöngull hugur á hánorður lcið
Mig hrífur að ættarjörð sinni,

Er vorsólin lýsir um lágnættis-skeið
Sem ljóshvel í útfjarðamynni,

Þar evjan vor hjartkæra heitkend við is
Sem hafmey úr báróttum Norðursæ rís.

Já, mig — sem var þrásinnis kveðinn í kút,
Og kaus mér að hlusta og þegja,

Er hjúfrandi ástaskáld heltu sér út —

Ef hendingar kvæði eg til meyja:

Hver tólf-vetra Rósalind reigðist við mér
Með »rómaninn« fyrsta i kjöltunni á sér!

v

"V ’

Samt vaki eg nú meðan norðurfrá skin
Þér náttsól á andvöku-göngum,

Og ástaljóð kveð eg hér, ísland, til þín,

Sem óma í vormorgun-söngum,

Og sendi þau titrandi að eyrum þér inn
Með árgölum vorsins um húsgluggann þinn.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0132.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free