- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
135

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hefir klofið háa æfi
Hafísinn í norður-sævi.

Lítil þjóð á þeirri eyju
Þolað liefir inargt.

Revnt um aldir aíl og seigju
Eðli lands við liart.

Öllum þjóðum öðrum smærri,
Ýmsum meiri þjóðum stærri,

Ef menn virtu vits og anda
Verkin allra þjóða og landa.

Oss úr hlíðum hennar stranda
Hingað æskan dró.

Hennar til en hlýrri landa
H15rrra oss er þó —

Trúast linýtti lijarta-böndin
Hennar kalda móður-höndin
Hitann við í eðli okkar.

Enn úr tjarlægð til sín lokkar.

1896

Hestavísur.

Með litinn þann staka, sem stöðuvötn fá,
Er stormskúrin þýtur við bakkann
í augunum stóru, sem starandi gljá,

Með stolta og hnarreista makkann:

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0141.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free