- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
139

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Og mælt er að helja með harmi
Þér hitt geti lífæð í barmi.

Og við höfum smálaunað vinskapinn þinn,
Og veitt þér af sjálfra vor gæðum.

Já, tekið þig með okkur orðalaust inn
A ódáins landið á hæðum,

Og orkt um, að hittast þar aftur,

Sem yngdist hver göfugur kraftur.

En skilnað vorn nálgast þeir senn hafa sagt
Og samvinnu héðan af nauma —

r

A útsæinn liöfum við linakk okkar lagt,

Við hafstorma gufunnar tauma,

Ef reiðtýgi á ljósgeislann legðum
Við líklega kvaddan þig segðum.

1896

Fallegu augun.

Já, hún á falleg, falleg augu svört,

Fest á mánn beint með tilliti svo skæru,
Svipaðast þvi sem bliki stjarna björt
Bæði á liimni og niðri í vatni tæru.

Tryltur af henni! Nei, og aftur nei —
Nefið, til dæmis, aldrei gat eg’ hælt því,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0145.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free