- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
145

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Slvsin elta ár og síð
Óþokkana raga.

Eitt er vist — þó autt sé nú
Orðið rakkans bæli,

Kosti fékk liann fleiri en þú
Og fegra eftirmæli.

Þér mun seinna sýnast smár
Sigurinn sem nærðu —

Skvldi vdda enn á hár
Oturs-gjöldin færðu. — — — —

Þegar kem eg heim í hlað
Hrakinn, ferðavotur:

Yini er fækkað, finn eg það,

Frá er veslings Otur.

1S98

Vestur-íslendingar.

— íslendinga-dags minni. —

Þið sem fluttust utan af
Evju vetrarbrauta,

Þar sem leynir liættuhaf
Huldum norður-skauta.

Þar sem eldar eiga stór
Öfl, svo jöklar gjósa.

Steplxan G. Stephansson: Andvökur. 10

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0151.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free